Jarl spáir í handbolta

12.janúar 2024

Ég er að lesa

Jarl spáir í handbolta

Refurinn Jarl tók að sér nýtt hlutverk í vikunni þegar hann var fenginn til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks Íslands á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Hann gat ekki sett spádóma sína á blað eða sent þá með tölvupósti og því var notast við matardalla. Honum var gefið það sama í tvo dalla, annar merktur Íslandi og hinn fyrsta mótherja okkar Serbíu. Svo gaf hann til kynna hver úrslitin verða með því að éta úr öðrum dallinum eða í þessu tilfelli sýna öðrum meiri athygli. Nú er bara að sjá hvort hann hafi rétt fyrir sér.
Áfram Ísland !

Íþróttadeild RÚV tók spádómana upp og stefnir að því að fá Jarl til að halda áfram að spá meðan á þáttöku Íslands á Evrópumótinu stendur. Áhugasöm geta séð Jarl að störfum hér.

 

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.