Lambadrottningin Diljá komin í heiminn

10.maí 2023

Ég er að lesa

Lambadrottningin Diljá komin í heiminn

Sauðburður hófst í Húsdýragarðinum í dag (10.maí)  þegar ærin Flekka bar þremur lömbum, einni gimbur sem er þá lambadrottning og tveimur lambhrútum sem deila þá hlutverki lambakóngs. Lambadrottningin fékk strax nafnið Diljá enda fylgdust nokkrir Eurovision aðdáendur með burðinum í mestum rólegheitum. Flekka stóð sig vel og nýkrýnd lambadrottning og kóngarnir eru öll stór og stæðileg. Hrúturinn Jökull sem er faðir þrílembinganna fylgdist vel með burðinum og nú er að bíða og sjá hvenær aðrar ær í fjárhúsinu bera.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.