Leiðbeiningar vegna fuglaflensu

14.janúar 2025

Ég er að lesa

Leiðbeiningar vegna fuglaflensu

Starfsfólk Dýraþjónustu Reykjavíkur hefur staðið í ströngu undanfarið vegna fuglaflensufaraldurs sem herjar á fugla, einkum gæsir, og vilja þau koma skilaboðum á framfæri til borgarbúa. Dýraþjónusta Reykjavíkur mun sjá um þjónustu vegna þessa á öllu höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við Matvælastofnun. Hægt er að hringja í Dýraþjónustuna frá klukkan 9 til 21 á virkum dögum og frá klukkan 9 til 17 um helgar í síma 822 7820 eða senda tölvupóst á netfangið dyr@reykjavik.is.   Sjá nánar á vef Reykjavíkurborgar.

.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.