Leik- og grunnskólakennarar athugið

18.ágúst 2025

Ég er að lesa

Leik- og grunnskólakennarar athugið

Fræðsludeild Fjölskyldu- og húsdýragarðsins er byrjuð að taka á móti bókunum í námskeið og leiðsögn fyrir skólaveturinn framundan. Við hvetjum kennara að kynna sér úrvalið undir flipanum skólahópar hér á síðunni en athugið að það fer eftir námskeiðum hversu margir nemendur komast að hverju sinni. Bókanir og frekari upplýsingar fást á netfanginu namskeid@husdyragardur.is

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.