Frá og með mánudeginum 18. ágúst fækkar opnum leiktækjum lítillega en áfram verður opið í völdum leiktækjum alla daga út ágúst. Frá og með 1. september verða mönnuð leiktæki lokuð virka daga en opin um helgar fram á haust eftir því sem aðstæður og mannafli leyfir.
Virku dagana 18. til 22.ágúst verða leiktæki opin frá kl. 10 til 18.
Helgina 23. og 24. ágúst verða leiktæki opin frá kl. 10 til 18.
Virku dagana 25. til 29.ágúst verða leiktæki opin frá kl. 13 til 18.
Helgina 30. og 31. ágúst verða leiktæki opin frá kl. 10 til 18.