Leiktæki um helgar í september

1.september 2025

Ég er að lesa

Leiktæki um helgar í september

Opnunartími Fjölskyldu- og húsdýragarðsins breytist 1. september og verður opið alla daga frá kl. 10 til 17.

Mönnuð leiktæki verða opin um helgar í september frá kl. 12 til 17 eftir því sem veður og mannafli leyfir. Leiksvæði Fjölskyldugarðsins er þó alltaf opið á opnunartíma.

Dagskrá í kringum dýrin breytist lítillega og verður sem hér segir:

10:30 Hreindýr
11:00 Selir
11:30 Refir
14:00 Umhverfisauðgun*
15:30 Hreindýr
15:45 Smádýr og fuglar
16:00 Selir
16:30 Nautgripir & svín
17:00 Garðinum lokað

*Umhverfisauðgun
Staðsetning
Mán: Naugripir & svín
Þri: Sauðfé & geitfé
Mið: Fálki / stóra fuglabúrið
Fim: Hreindýr
Fös: Refir
Lau: Smádýrahús
Sun: Selir

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.