Leiktæki um helgina. 17. og 18.maí.

16.maí 2025

Ég er að lesa

Leiktæki um helgina. 17. og 18.maí.

Mönnuðu leiktæki Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa verið lokuð í vetur en eru nú að týnast inn eitt af öðru. Önnur bíða þess að skipt verði um varahluti sem eru væntanlegir til landsins.

Um helgina (17. og 18. maí) verður opið í hringekju, lest og rugguskipinu Elliða allan opnunartímann, frá kl. 10 til 17. Hefðbundin dagskrá verður í kringum dýrin og veitingasala Bæjarins Beztu opin. Við minnum gesti á að hafa sólarvörnina meðferðis ásamt góða skapinu og njóta veðurblíðunnar sem er í kortunum.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.