Mauraheimsókn 17.nóvember

14.nóvember 2024

Ég er að lesa

Mauraheimsókn 17.nóvember

Maurar kíkja í heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn sunnudaginn 17. nóvember. Sjón er sögu ríkari.
Frá kl. 13 til 15 geta forvitin svalað forvitninni, skoðað heillandi einkenni mauranna og fengið betri skilning á stórkostlegu samfélagi þessara félagslyndu skordýra.
Krakkar og fjölskyldur þeirra fá tækifæri til að skoða lifandi maura í gervihreiðrum og kynnast betur þessum merkilegu smádýrum.
Hefðbundinn aðgangseyrir í garðinn gildir og garðurinn er opinn frá kl. 10 til 17 en sýningin verður sem fyrr segir frá kl. 13 til 15.
Hefðbundin dýradagskrá er sem hér segir:
10:30 Hreindýrum gefið
11:00 Selum gefið
11:30 Refum gefið
15:30 Hreindýrum gefið
15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið
16:00 Selum gefið
16:30 Nautgripum og svínum gefið
Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.