Þrír nýir íbúar í Húsdýragarðinum

25.september 2025

Ég er að lesa

Þrír nýir íbúar í Húsdýragarðinum

Hnykill, Dokka og Hespa eru nýjir íbúar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Öll bera þau nöfn sem tengjast ull og prjónaskap, enda ullin eitt helsta einkenni hjá íslensku sauðfé.

  • Hnykill (til vinstri) er kollóttur hrútur, svartbotnóttur með blesu.

  • Dokka (fyrir miðju) er tvílit ær með svartan blett á herðum.

  • Hespa (til hægri) er svartbotnótt ær.

Þau koma öll frá bænum Heydalsá á Ströndum og fæddust síðastliðið vor.

Við biðjum gesti garðins að sýna þessum nýju íbúum (sem og öðrum dýrum garðins) tillitsemi þar sem þær eru að venjast sínum nýju heimkynnum.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.