Nýtt bókunarkerfi fyrir leiðsagnir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

20.október 2025

Ég er að lesa

Nýtt bókunarkerfi fyrir leiðsagnir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Nú er hægt að bóka skemmtilegar og fræðandi leiðsagnir um dýrin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gegnum bókunarkerfi.

Starfsfólk garðsins tekur á móti hópum og leiðir nemendur um garðinn þar sem þau kynnast dýrunum og umhverfi þeirra.

Fræðslan byggir á aðalnámskrá og er aðlöguð hverju skólastigi – frá leikskóla upp í efstu bekki grunnskóla.

🔸 Athugið: Bókanir sem bárust fyrir 20. október 2025 í gegnum tölvupóst (namskeid@husdyragardur.is) eru þegar skráðar í kerfið og þarf ekki að bóka aftur.

Samkvæmt samningi milli Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar (SFS) og Fjölskyldu- og húsdýragarðsins fá nemendur í leik- og grunnskólum Reykjavíkurborgar ókeypis aðgang að garðinum á skólatíma.
Nemendur í skólum utan Reykjavíkurborgar greiða samkvæmt gjaldskrá sem má finna hér:
👉 Gjaldskrá – komdu í heimsókn

📅 Bókaðu heimsóknina hér:
👉 Bókanir fyrir skólahópa

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.