Opið alla Verslunarmannahelgina

31.júlí 2024

Ég er að lesa

Opið alla Verslunarmannahelgina

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn verður opinn frá kl. 10 til 18 alla verslunarmannahelgina. Hefðbundin dagskrá verður í kringum dýrin, aðgangseyrir gildir einnig í leiktækin og Laugardalsgróðursælan gerir sitt gagn sama hvernig viðrar.Veitingasala Bæjarins Beztu verður opin og útigrillin í Fjölskyldugarðinum verða aðgengileg gestum.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Dagskráin í kringum dýrin.

10:30 – Hreindýr

11:00 – Selir

11:30 – Refir og minkar

15:30 – Hreindýr

15:45 – Smádýrahús

16:00 – Selir

17:00 – Fjós

17:15 – Refir

Virka daga er boðið upp á fróðleiksstund sem hefst við selalaug kl. 14:00.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.