Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn verður opinn frá kl. 10 til 18 alla verslunarmannahelgina. Hefðbundin dagskrá verður í kringum dýrin, aðgangseyrir gildir einnig í leiktækin og Laugardalsgróðursælan gerir sitt gagn sama hvernig viðrar.Veitingasala Bæjarins Beztu verður opin og útigrillin í Fjölskyldugarðinum verða aðgengileg gestum.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Dagskráin í kringum dýrin.
10:30 – Hreindýr
11:00 – Selir
11:30 – Refir og minkar
15:30 – Hreindýr
15:45 – Smádýrahús
16:00 – Selir
17:00 – Fjós
17:15 – Refir
Virka daga er boðið upp á fróðleiksstund sem hefst við selalaug kl. 14:00.