Opið alla verslunarmannahelgina

1.ágúst 2025

Ég er að lesa

Opið alla verslunarmannahelgina

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn verður opinn frá kl. 10 til 18 alla verslunarmannahelgina. Leiktækin verða opin (nema Sleggjan), dýrin taka auðvitað á móti gestum og veitingasala Bæjarins Beztu verður opin.

Tívolí Tónleikar á þriðjudögum halda svo áfram eftir versló þegar Karítas Óðins og Nussun stíga á svið þriðjudaginn 5. ágúst kl. 15.

Þegar líða tekur á ágúst breytist starfsemi garðsins þegar sumarstarfsfólkið fer að týnast í skóla. Frá og með 18. ágúst verður reynt að hafa einhver tæki opin virka daga út ágúst og í fleiri tækjum um helgar út september.

 

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.