Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er opinn alla daga ársins en opnunartími um jól og áramót er sem hér segir.
- 11.-14. desember frá kl. 10 til 17.
- 15.-17. desember frá kl. 10 til 20, ókeypis inn frá kl. 17 í boði Hverfisins míns og opið í Veitingasölu Bæjarins Beztu frá 10 til 20.
- 18.-21. desember frá kl. 10 til 17.
- 22.-23. desember frá kl. 10 til 20, ókeypis inn frá kl. 17 í boði Hverfisins míns og opið í Veitingasölu Bæjarins Beztu frá 10 til 20.
- 24.-25. desember frá kl. 10 til 16. Lokað í minjagripasölu.
- 26.-30. desember frá kl. 10 til 17.
- 31. desember og 1. janúar frá kl. 10-16. Lokað í minjagripasölu.
- Frá og með 2.janúar opið alla daga frá 10 til 17.