Síðustu Tívolí Tónleikar sumarsins 12. ágúst

7.ágúst 2025

Ég er að lesa

Síðustu Tívolí Tónleikar sumarsins 12. ágúst

Starfsfólk Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Bæjarins Beztu þakkar gestum góðar viðtökur á Tívolí Tónleikaröðinni sem hófst fyrr í sumar. Það hefur verið góð stemning á öllum tónleikunum og gestir hafa notið þess að hlýða á frábæra tónlistarfólkið sem komið hefur fram.

Síðustu Tívolí Tónleikar sumarsins fara fram þriðjudaginn 12. ágúst nk. og hefjast klukkan þrjú. Hinn ungi Maron Birnir mun þá koma fram ásamt reynsluboltanum Aroni Can og kynnar verða þau Elva Björg Gunnarsdóttir og Lalli Töframaður. Starfsfólk hvetur fólk til að mæta snemma og njóta þess sem garðurinn hefur upp á að bjóða og fá sér pylsur eða annað góðgæti hjá Bæjarins Beztu.

 

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.