Skólahópar 2024 til 2025

28.ágúst 2024

Ég er að lesa

Skólahópar 2024 til 2025

Við höfum opnað fyrir skráningar á námskeið og í leiðsögn fyrir leik- og grunnskólahópa fyrir skólaárið 2024 til 2025. Samningur milli Skóla- og frístundasviðs (SFS) Reykjavíkurborgar og Fjölskyldu – og húsdýragarðs veitir nemendum í leik- og grunnskólum borgarinnar ókeypis aðgang að garðinum á skólatíma og því fræðslustarfi sem í boði er. Frístundaheimili fá ókeypis aðgang að garðinum meðan á frístundastarfi stendur á grunnskólaárinu en greiða 300 krónur pr. barn á sumarstarfstíma. Nemendur í skólum utan Reykjavíkurborgar greiða samkvæmt gjaldskrá.

Upplýsingar um það sem í boði er má finna hér. Bókanir fara fram í gegnum netfangið namskeid@husdyragardur.is.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.