Ertu að leita að sumarvinnu ??
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og umsóknarfrestur er til 4. mars.
Störfin eru alls konar en leitað er eftir dýrahirðum, tækjastarfsfólki, verkstjórum, aðstoðarfólki á verkstæði, miðaseljum og fleira.
Sjá nánar á heimasíðu Reykjavíkur.