Tíðindi af leiktækjum

5.júní 2025

Ég er að lesa

Tíðindi af leiktækjum

Mjölnir (Sleggjan) og fallturninn hafa verið að stríða starfsfólki tæknideildar garðsins að undanförnu og leiktækin tvö hafa því verið lokuð. En vonandi verður brátt breyting á, tæknimaður frá framleiðanda er á leiðinni til að standsetja fallturninn. Það er stefnt að því að opna fallturninn eigi síðar en 10. júní.
Málin virðast þó aðeins flóknari með Mjölni (Sleggjuna) en þar er unnið með framleiðanda að komast að rót vandans.

Önnur leiktæki eru opin á opnunartíma, alla daga frá 10 til 18.

Við þökkum gestum skilninginn.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.