Fréttir og viðburðir

Found 139 Results
Page 1 of 3

Leiktæki um helgar í september


Opnunartími breytist og mönnuð leiktæki opin um helgar í september.

september 1, 2025


Leiktækin um helgina 30. og 31. ágúst


Opið í leiktækjum frá kl. 10 til 18.

ágúst 29, 2025


Komdu og spilaðu í Fjölskyldu og húsdýragarðinum


Sunnudaginn 24. ágúst kl. 14:00–16:00 bjóðum við öllum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum að taka þátt í skemmtilegum spiladegi með Glímudýrunum á kaffihúsi Bæjarins Beztu.

ágúst 20, 2025


Leik- og grunnskólakennarar athugið


Viltu koma með skólahópinn þinn í lifandi og skemmtilega fræðslu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum ?

ágúst 18, 2025


Leiktæki í ágúst


Sumarstarfsfólk aftur í skólana og leiktækjum fækkar.

ágúst 12, 2025


Síðustu Tívolí Tónleikar sumarsins 12. ágúst


Maron Birnir og Aron Can ljúka Tívolí Tónleikaröðinni þann 12. ágúst.

ágúst 7, 2025


Opið alla verslunarmannahelgina


Opið alla verslunarmannahelgina frá 10 til 18.

ágúst 1, 2025


Tivolí Tónleikar


Fjölskyldutónleikar á þriðjudögum klukkan þrjú.

júlí 10, 2025


Brúðubíllinn í júlí


Brúðubíllinn heldur föstudagsgleðinni áfram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

júlí 3, 2025


Cirkus Flik Flak


Sirkussýning sunnudaginn 29.júní kl. 14.

júní 25, 2025


Brúðubíllinn


Hinn eini sanni Brúðubíll er mættur aftur! 

júní 18, 2025


Opið 17. júní


Fagnaðu Þjóðhátíðardeginum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

júní 16, 2025


Tíðindi af leiktækjum


Lokanir vegna tæknilegra örðugleika.

júní 5, 2025


Kengála og Rasmus


Brún hryssa og rauðstjörnótt folald taka á móti gestum í sumar.

júní 3, 2025


Leiktæki opin alla daga frá og með 31.maí


Sumarvertíðin hefst með lúðrablæstri og marseringum.

maí 30, 2025


Sauðburði er lokið


Kylja bar svartflekkótum hrúti og svartri gimbur á Uppstigningardag.


Uppstigningardagur og sumaropnun


Hringekja, lest, bátar og sleggjan opin á Uppstigningardag og sumaropnun hefst með lúðrablæstri þann 31.maí.

maí 28, 2025


Leiktæki um helgina 24. og 25.maí.


Hringekja, lest og Elliði opin.

maí 23, 2025


Leiktæki um helgina. 17. og 18.maí.


Hringekja, lest og Elliði opin.

maí 16, 2025


Fróðleiksstundir í stað leiðsagna


Hlé gert á leiðsögnum frá 9. maí.

maí 9, 2025


Sauðburður er hafinn


Sauðburður hófst 26. apríl þegar ærin Hetta bar þremur gimbrum.

maí 7, 2025


Aðsóknarmet í apríl


Aðsókn yfir meðaltali góð það sem af er ári og met í apríl.


Dagur íslenska hestsins


Alþjóðlegur dagur íslenska hestsins er 1.maí.

apríl 29, 2025


Dýranámskeið sumarið 2025 fyrir 10 til 12 ára.


Skráningardagur fyrir Dýranámskeið 2025 verður þriðjudagurinn 29. apríl kl. 14:00.

apríl 26, 2025


Skátafjör á Sumardaginn fyrsta


Sumardeginum fyrsta fagnað með skátafélögunum Garðbúum, Landnemum og Skjöldungum.

apríl 19, 2025


Opnunartími og páskaeggjaleit


Opnunartími og páskaeggjaleit um páskana

apríl 14, 2025


Ævintýrahöll Barnamenningarhátíðar


Ævintýrahöll Barnamenningarhátíðar 2025 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

apríl 8, 2025


Bæjarins Beztu opna á ný


Útibú Bæjarins Beztu í garðinum opnar á ný eftir vetrardvala.

apríl 4, 2025


Vorið boðað með komu kiðlinga


Fyrstu kiðlingar ársins í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum litu dagsins ljós 26.mars.

mars 26, 2025


Dýranámskeið sumarið 2025 fyrir 10 til 12 ára.


Skráningardagur fyrir Dýranámskeið 2025 verður þriðjudagurinn 29. apríl kl. 14:00.

mars 13, 2025


Sauðfé rúið


Sauðfé rúið sunnudaginn 9. mars frá kl. 13 til 16.

mars 5, 2025


Skriðdýrahúsið er lokað tímabundið


Lokað í skriðdýrahúsi tímabundið.

mars 4, 2025


Kalkúnaparið Flóki og Flækja


Kalkúnar á ný í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

febrúar 25, 2025


Þjálfun með dýrunum


Vilt þú læra meira um jákvæðar þjálfunaraðferðir með dýrunum?

febrúar 21, 2025


Álftin Viðar


Álft lenti í hremmingum í febrúarrokinu.

febrúar 13, 2025


Sumarstörf 2025


Sumarstörf í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eru laus til umsóknar.

febrúar 7, 2025


Kornhænur í smádýrahúsinu


Þrælskemmtilegar kornhænur nýjustu íbúar smádýrahússins

janúar 23, 2025


Leiðbeiningar vegna fuglaflensu


Íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem verða varir við dauða eða veika fugla er beðið um að hafa samband við Dýraþjónustu Reykjavíkur.

janúar 14, 2025


Opnunartími um jól og áramót


Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er opinn alla daga ársins, þjónustustig við gesti er þó aðeins minna yfir jól og áramót.

desember 16, 2024


Mauragangur í Jóladalnum


Maurar kíkja í heimsókn 15. desember.

desember 10, 2024


Helgin 6. til 8. desember


Helgina 6. til 8. desember verða jólasveinar á vappi, kvartettinn Barbara mun skemmta gestum og sauðfé verður rúið.

desember 4, 2024


Jóladalurinn opnar 29. nóvember


Borgarstjóri mun opna Jóladalinn föstudaginn 29. nóvember en ókeypis verður í garðinn frá kl. 17:00.

nóvember 25, 2024


Mauraheimsókn 17.nóvember


Maurar kíkja í heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn sunnudaginn 17. nóvember. Sjón er sögu ríkari.

nóvember 14, 2024


Fréttir úr garðinum


Aðsókn yfir meðallagi, jólaljósastemning og ný skemma.

nóvember 8, 2024


Vélaeftirlitsmaður óskast.


Við leitum að öflugum og úrræðagóðum iðnmenntuðum einstaklingi í fullt starf sem hefur mikinn áhuga á tækni-, véla- og öryggismálum.

nóvember 4, 2024


Haustfrí 2024.


Kvenfálkinn Ljúfa verður kynnt fyrir gestum þegar henni verður gefið kl. 14 og fjölskyldur geta spreytt sig á ratleik í smáforriti garðsins.

október 22, 2024


Helgin 19. og 20. október


Hefðbundin dagskrá er í kringum dýrin og opið alla daga frá 10 til 17.

október 18, 2024


Helgin 12. og 13. október


Opið í hringekju og lest frá kl. 12 til 17 og hefðbundin dagskrá í kringum dýrin.

október 4, 2024


Sauðfé af Ströndum og geitfé úr Hvítársíðu


Þrjár gimbrar af Ströndum og þrjár ungar huðnur úr Hvítársíðu bættust nýlega við fjár- og geitahjarðir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins.

október 2, 2024


Breytingar á veitingasölu


Bæjarins Beztu lokar útibúi sínu í garðinum í bili, veitingasala flyst í móttökuhúsið í smækkaðri mynd.

október 1, 2024


Page 1 of 3
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.