Maurar kíkja í heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn sunnudaginn 17. nóvember. Sjón er sögu ríkari.

nóvember 14, 2024
Við leitum að öflugum og úrræðagóðum iðnmenntuðum einstaklingi í fullt starf sem hefur mikinn áhuga á tækni-, véla- og öryggismálum.

nóvember 4, 2024
Kvenfálkinn Ljúfa verður kynnt fyrir gestum þegar henni verður gefið kl. 14 og fjölskyldur geta spreytt sig á ratleik í smáforriti garðsins.

október 22, 2024
Hefðbundin dagskrá er í kringum dýrin og opið alla daga frá 10 til 17.

október 18, 2024
Opið í hringekju og lest frá kl. 12 til 17 og hefðbundin dagskrá í kringum dýrin.

október 4, 2024
Þrjár gimbrar af Ströndum og þrjár ungar huðnur úr Hvítársíðu bættust nýlega við fjár- og geitahjarðir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins.

október 2, 2024
Bæjarins Beztu lokar útibúi sínu í garðinum í bili, veitingasala flyst í móttökuhúsið í smækkaðri mynd.

október 1, 2024
Móálótta hryssan Fjöður frá Ólafshaga er nýflutt í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn.

september 25, 2024
Nyrðri ekkja skaut upp úr kollinum úr vínberjaklasa í Grafarvogi.

september 11, 2024
Opið í fallturni, lest og hringekju um helgar í september frá kl. 12 til 17.

september 5, 2024
Hringekja, lest, Mjölnir og fallturn opin um helgina.

ágúst 29, 2024
Alls konar í boði fyrir leik- og grunnskólanemendur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

ágúst 28, 2024
Opið verður alla daga frá 10 til 17 frá og með 19.ágúst og leiktæki opin um helgar frá þeim degi.

ágúst 7, 2024
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er frábær kostur fyrir borgarbúa og -gesti um Verslunarmannahelgina. Hann verður opinn frá kl. 10 til 18 alla helgina.

júlí 31, 2024
Yrðlingurinn Heiða kom í umsjá Dýraþjónustu Reykjavíkur vegna hrakninga í borgarlandinu fyrr í sumar.

júlí 19, 2024
Skapandi og spennandi smiðja fyrir skapandi og skemmtilegar fjölskyldur um helgar í júlí.

júlí 1, 2024
Ávaxtaleðurblaka var meðal þeirra dýra sem lentu í vanda í borgarlandinu sumarið 2011.

júní 20, 2024
Besti vinurinn er velkominn með í heimsókn á miðvikudögum.

júní 18, 2024
Ærin Flekka bar um svipað leyti og hóf að gjósa norðaustan við Sýlingafell í hádeginu í dag 29. maí.

maí 29, 2024
Kýrin Eyja, rauðskjöldótt og búsett í fjósinu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum bar rauðgrönóttum nautkálfi sunnudagskvöldið 26.maí sl.

maí 28, 2024
Ærin Hetta var þriðja í röðinni að bera þetta árið og bar þremur lömbum, tveimur gimbrum og einum hrúti.

maí 15, 2024
Uppfært: við erum orðin net- og símatengd. Við erum að eiga við net- og símaleysi í augnablikinu.

maí 14, 2024
Ærin Kylja bar árla morguns þann 13.maí tveimur stórum og myndarlegum gimbrum.

maí 13, 2024
Ærin Dokka bar í morgunsárið tveimur lömbum, gimbur og hrúti. Fyrsta gimbrin er gjarnan kölluð lambadrottning og fyrsti hrúturinn lambakóngur.

maí 10, 2024
Opið í rugguskipinu og hringekjunni 9., 11. og 12.maí frá kl. 12 til 16:30.

maí 8, 2024
Fróðleiksstundir taka við af hefðbundnum leiðsögnum fyrir skólahópa frá og með 10.maí.

maí 7, 2024
Opið á sumardaginn fyrsta frá kl. 10 til 17. Skátarnir bjóða upp á skátafjör frá kl. 14.

apríl 24, 2024
Skráning á Dýranámskeið 2024 hefst þriðjudaginn 23.apríl kl. 14. Forráðafólk er hvatt til að kynna sér vel allar upplýsingar.

apríl 17, 2024
Alls komu 14.225 gestir í nýliðnum mars mánuði og hafa aldrei verið fleiri í mars.

apríl 2, 2024
Huðnan Lilja þjófstartaði geitburði árla morguns sunnudaginn 11.febrúar þegar sprækur hafur skaust í heiminn.

febrúar 12, 2024
Afríska risafætlan er meðal framandi íbúa Fjölskyldu- og húsdýragarðsins en hún er jafnframt stærsta þúsundfætlan.

febrúar 5, 2024
Flest jórturdýr hafa ekki framtennur í efri góm og þeirra á meðal er íslenska sauðkindin líkt og glögglega sést á þessari mynd sem náðist af Jökli um helgina.

janúar 29, 2024
Smáforritið „Húsdýragarðurinn – Viskuslóð“ fyrir öll þau sem vilja vita meira og meira.

janúar 24, 2024
Refurinn Jarl hefur hlotið töluverða athygli undanfarið i tengslum við Evrópumótið í handbolta og því er ekki úr vegi að kynnast tegundinni aðeins betur.

janúar 18, 2024
Refurinn Jarl spáir í leiki Íslands á Evrópumótinu í handbolta.

janúar 12, 2024
Hundaeigendur mega koma með hund sinn í heimsókn á miðvikudögum svo fremi að hann sé stilltur og skráður hjá sveitarfélagi.

janúar 10, 2024
AÐGANGSEYRIR & ÁRSKORT
DAGSETNING