Skemmtitækið Mjölnir kom í garðinn sumarið 2019. Mjölnir vísar í hamar þórs úr norrænni goðafræði. Leiktækið var áður í Smáralind á árunum 2007-2018. Upphaflega nafn tækisins var Hræsvelgur, en var þó ekki lengi í notkun. Mjölnir var hannaður af Mark Althavan Andrews.
This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.