Opnunartími breytist og mönnuð leiktæki opin um helgar í september.
september 1, 2025
Sunnudaginn 24. ágúst kl. 14:00–16:00 bjóðum við öllum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum að taka þátt í skemmtilegum spiladegi með Glímudýrunum á kaffihúsi Bæjarins Beztu.
ágúst 20, 2025
Viltu koma með skólahópinn þinn í lifandi og skemmtilega fræðslu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum ?
ágúst 18, 2025
Maron Birnir og Aron Can ljúka Tívolí Tónleikaröðinni þann 12. ágúst.
ágúst 7, 2025
Brúðubíllinn heldur föstudagsgleðinni áfram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
júlí 3, 2025
Sumarvertíðin hefst með lúðrablæstri og marseringum.
maí 30, 2025
Hringekja, lest, bátar og sleggjan opin á Uppstigningardag og sumaropnun hefst með lúðrablæstri þann 31.maí.
maí 28, 2025
Skráningardagur fyrir Dýranámskeið 2025 verður þriðjudagurinn 29. apríl kl. 14:00.
apríl 26, 2025
Sumardeginum fyrsta fagnað með skátafélögunum Garðbúum, Landnemum og Skjöldungum.
apríl 19, 2025
Ævintýrahöll Barnamenningarhátíðar 2025 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
apríl 8, 2025
Útibú Bæjarins Beztu í garðinum opnar á ný eftir vetrardvala.
apríl 4, 2025
Fyrstu kiðlingar ársins í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum litu dagsins ljós 26.mars.
mars 26, 2025
Skráningardagur fyrir Dýranámskeið 2025 verður þriðjudagurinn 29. apríl kl. 14:00.
mars 13, 2025
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem verða varir við dauða eða veika fugla er beðið um að hafa samband við Dýraþjónustu Reykjavíkur.
janúar 14, 2025
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er opinn alla daga ársins, þjónustustig við gesti er þó aðeins minna yfir jól og áramót.
desember 16, 2024
Helgina 6. til 8. desember verða jólasveinar á vappi, kvartettinn Barbara mun skemmta gestum og sauðfé verður rúið.
desember 4, 2024
Borgarstjóri mun opna Jóladalinn föstudaginn 29. nóvember en ókeypis verður í garðinn frá kl. 17:00.
nóvember 25, 2024
Maurar kíkja í heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn sunnudaginn 17. nóvember. Sjón er sögu ríkari.
nóvember 14, 2024
Við leitum að öflugum og úrræðagóðum iðnmenntuðum einstaklingi í fullt starf sem hefur mikinn áhuga á tækni-, véla- og öryggismálum.
nóvember 4, 2024
Kvenfálkinn Ljúfa verður kynnt fyrir gestum þegar henni verður gefið kl. 14 og fjölskyldur geta spreytt sig á ratleik í smáforriti garðsins.
október 22, 2024
Hefðbundin dagskrá er í kringum dýrin og opið alla daga frá 10 til 17.
október 18, 2024
Opið í hringekju og lest frá kl. 12 til 17 og hefðbundin dagskrá í kringum dýrin.
október 4, 2024
Þrjár gimbrar af Ströndum og þrjár ungar huðnur úr Hvítársíðu bættust nýlega við fjár- og geitahjarðir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins.
október 2, 2024
Bæjarins Beztu lokar útibúi sínu í garðinum í bili, veitingasala flyst í móttökuhúsið í smækkaðri mynd.
október 1, 2024
AÐGANGSEYRIR & ÁRSKORT
DAGSETNING