Bæjarins Beztu Pylsur munu sjá um veitingarekstur í garðinum í vor og sumar. Pylsur og ýmislegt annað verður á boðstólnum.

apríl 3, 2023
Hlé verður gert á hefðbundnum leiðsögnum síðustu vikur grunnskólaársins. Þess í stað býður starfsfólk garðsins upp á fróðleiksstundir.

mars 23, 2023
Kvígan Eyja bar nautkálfi á sjálfan Öskudaginn. Kálfurinn sem er fyrsti kálfur Eyju hefur hlotið nafnið Askur.

mars 15, 2023
Í garðinum dvelja nú þrír ránfuglar. Einn fálki sem fannst slasaður við Breiðafjörð og tveir ungir smyrlar sem fundust í sitthvoru lagi örmagna en báðir á Reykjanesi. Meðhöndlun þeirra og aðhlynning, þar sem lokatakmarkið er að sleppa þeim að nýju, er samstarfsverkefni dýrahirða garðsins, Dýraþjónustu Reykjavíkur og Náttúrufræðistofnunar.

mars 14, 2023
AÐGANGSEYRIR & ÁRSKORT
DAGSETNING