Fréttir og viðburðir

Found 154 Results
Page 4 of 4

Pylsa með öllu, engu eða sumu?


Bæjarins Beztu Pylsur munu sjá um veitingarekstur í garðinum í vor og sumar. Pylsur og ýmislegt annað verður á boðstólnum.

apríl 3, 2023


Fróðleiksstundir í stað leiðsagna


Hlé verður gert á hefðbundnum leiðsögnum síðustu vikur grunnskólaársins. Þess í stað býður starfsfólk garðsins upp á fróðleiksstundir.

mars 23, 2023


Eyja bar nautkálfi


Kvígan Eyja bar nautkálfi á sjálfan Öskudaginn. Kálfurinn sem er fyrsti kálfur Eyju hefur hlotið nafnið Askur.

mars 15, 2023


Villt dýr í hremmingum


Í garðinum dvelja nú þrír ránfuglar. Einn fálki sem fannst slasaður við Breiðafjörð og tveir ungir smyrlar sem fundust í sitthvoru lagi örmagna en báðir á Reykjanesi. Meðhöndlun þeirra og aðhlynning, þar sem lokatakmarkið er að sleppa þeim að nýju, er samstarfsverkefni dýrahirða garðsins, Dýraþjónustu Reykjavíkur og Náttúrufræðistofnunar.

mars 14, 2023


Page 4 of 4
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.