Meðal afbrigða skrautdúfa í garðinum eru parukkur, hojarar, trommarar og nunnur.

Skrautdúfur

Í Húsdýragarðinum eru haldnar skrautdúfur af alls kyns afbrigðum. Allar dúfur eigi sama forföður, bjargdúfuna sem verpur í klettaskútum í grófgert hreiður og sjást oft við bæi og í þéttbýli. Gríðarmikill munur er þó á dúfum sem sjást á torgum stórborga og skrautdúfum sem ræktaðar hafa verið í aldir til þess að ná fram einstökum litaafbrigðum og útliti. Dúfur hafa fylgt manninum í þúsundir ára og verið nýttar til manneldis, póstferða og sem gæludýr. Fyrstu skrautdúfurnar bárust til Íslands með dönskum kaupmönnum á nítjándu öld og hafa verið ræktaðar hér síðan.

Fjölskyldugerð

Karl, kerling og ungi

Fengitími

Allt árið

Fjöldi afkvæma

2-3 ungar

Komutími til Íslands

Á 19.öld

Þyngd

0,4 til 3 kg

Meðgöngutími

12 til 30 dagar

Nytjar

Sendiboðar og gæludýr

Sjá fleiri dýr
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.