Kettir sofa 12 til 16 tíma á dag, það er 60% ævinnar.

Heimilisköttur

Kettir Húsdýragarðsins eiga sér samastað í einu útihúsanna en fara sínar eigin leiðir og ómögulegt að vita hvar þeir eru hverju sinni. Kettir fylgdu líklega landnámsfólkinu til landsins á sínum tíma og verkefni þeirra í gegnum árin hafa helst verið að halda músum frá híbýlum manna og dýra og seinna meir eitt algengasta gæludýr fólks. Kettir eru rándýr og talið er að á heimsvísu veiði þeir allt að 1.000 dýrategundir sér til matar.

Fjölskyldugerð

Högni, læða og kettlingur

Fengitími

Allt árið

Fjöldi afkvæma

3-7 kettlingar

Komutími til Íslands

Við landnám

Þyngd

2-7 kg

Meðgöngutími

58 – 67 dagar

Nytjar

Músafæla og gæludýr

Sjá fleiri dýr
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.