Frá aliöndum og gæsum má nýta stóru eggin, kjöt og dún í sængur, kodda og hlýjar flíkur.

Aliendur og -gæsir

Frá fornöld hefur fólk haldið aliendur og gæsir sem húsdýr vegna nytja þeirra. Tamdar endur og gæsir bárust líklega til Norðurlandanna á 15.öld. Í dag eru þær yfirleitt mikið hvítar eða alhvítar og eru ræktaðar vegna kjötsins. Þær hafa sig ekki til flugs, enda hreinlega of þungar. Þótt hvítu, aliendurnar hafi allar sama útlit, þá er nauðsynlegt að þekkja andarsteggina. Það er ekki erfitt, þar sem þeir eru með dálítinn brúsk á stélinu. Slíkan brúsk má til dæmis sjá á heimsins frægustu önd, Andrési önd.

Fjölskyldugerð

Steggur / gassi, kolla / gæs og ungi

Fengitími

Á vorin

Fjöldi afkvæma

3-4 ungar hjá öndum, en 1-10 hjá gæsum

Komutími til Íslands

Ekki vitað

Þyngd

Endur eru 1,5 til 2 kg en gæsir 2,8 til 3,5 kg

Meðgöngutími

21 dagur hjá öndum en 28-35 dagar hjá gæsum

Nytjar

Kjöt, egg og fiður

Sjá fleiri dýr
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.