Slöngur og eðlur nota tunguna til að þefa. Þau reka hana út og grípa örsmáar agnir sem skynfrumur í góm þeirra nema.

Framandi dýr

Í garðinum má sjá ýmis framandi dýr sem ekki finnast í íslenskri náttúru. Árið 2008 fékk Húsdýragarðurinn leyfi til að flytja inn ýmis skriðdýr til landsins þar á meðal grænkembur, skeggdreka og slöngur. Skriðdýrin voru flutt inn í kjölfarið og fóru í sýningu árið 2011. Markmiðið innflutningsins var að sýna þróun dýra frá fiskum yfir í frosk- og skriðdýr og hvernig breytingarnar hafa orðið. Um tuttugu framandi dýrategundir má finna í garðinum sem koma frá ýmsum heimsálfum. Framandi dýrin eru skriðdýr, skjaldbökur, skordýr og froskdýr.

Fjölskyldugerð
Fengitími
Fjöldi afkvæma
Komutími til Íslands
Þyngd
Meðgöngutími
Nytjar
Sjá fleiri dýr
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.