Minkurinn getur losað illa lyktandi úða úr kirtli við endaþarmsopið sér til varnar.

Minkur

Minkurinn var fluttur til landsins árið 1931 með það að markmiði að rækta hann sem húsdýr og nýta feldinn. Aðeins ári síðar höfðu minkarnir sloppið og það tók um tvö ár fyrir þá að dreifa sér og nú lifir minkar villtir um land allt. Bæli minka eru almennt í nágrenni við ár og vötn, en fiskur er megin uppistaða fæðu hans. Hann þykir fær til sunds, en minkar hafa sundfit á milli tána og geta haldið sér í kafi allt að mínútu í senn. Minkar eru einfarar að eðlisfari, en sækjast aðeins í félagsskap á fengitímanum.

Fjölskyldugerð

Högni, læða og hvolpur

Fengitími

Seinni hluti vetrar

Fjöldi afkvæma

6 -7 hvolpar

Komutími til Íslands

Árið 1931

Þyngd

Högnar eru að meðaltali um 1200 gr og læður 600 gr

Meðgöngutími

28-31 dagur

Nytjar

Feldur

Sjá fleiri dýr
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.